Spark.is

Nú getur þú loksins fengið markaðsstjóra í vinnu án þess að skuldbinda þig. 
Við sjáum um allt fyrir þig sem tengist því að hanna og gera vefverslun, sjá um stafræna markaðssetningu, útvarpsauglýsingar, vídjó markaðssetningu og almenna markaðsráðgjöf.
Skrifstofan okkar er á nýjum stað frá degi til dags og við erum þekktir fyrir að grípa næsta lausa skrifborð. 

Þú getur hringt í okkur hvenær sem er, við erum alltaf vinnandi:

Brynjar Már: 787 9050
Siggi Hlö: 896 2022

Vefverslanir
Við höfum sett á laggirnar fjölda vefverslana.  Það sem vefverslanirnar okkar einkenna er virkilega flott og hreinlegt nútíma útlit með vönduðu og öflugu bak-kerfi.  Vefverslanirnar okkar eru byggðar á Shopify grunni og halda einstaklega vel utan um allt á bakendanum eins og vörutalningu, upplýsingar um viðskiptavini ofl.  Tækifærin eru núna og við erum hér til að sparka í rassinn á þér.

Markaðsráðgjöf

Siggi Hlö hefur verið einn helsti markaðsráðgjafi íslendinga í áraraðir.